Vonandi hafa allir notið sumarsins en nú líður að skólasetningu fyrir skólaárið 2024-2025. Hún fer fram fimmtudaginn 22. ágúst í íþróttahúsinu á Hellu klukkan 11:00 og hefst svo kennsla samkvæmt stundaskrá föstudaginn 23. ágúst. Eftir skólasetningu verður Lovísa ritari til taks vegna skráninga á skóladagheimili. Hlökkum til að sjá ykkur öll!
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað