Nú er sumarfríið senn á enda og verður skólasetning í Grunnskólanum Hellu, þriðjudaginn 24. ágúst næstkomandi. Ekki er hægt að gefa upp um hvernig fyrirkomulagið á setningunni verður en nánari upplýsingar varðandi hana koma síðar.
Við viljum benda á skóladagatal fyrir komandi vetur og biðja foreldra að kynna sér það: Skóladagatal
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað