Skólinn var slitinn með aðeins öðruvísi sniði en venjulega. Bekkirnir stigu á svið og fengu einkunnir sínar, 10. bekkingar fengu stóra birkiplöntu og þökkuðu kennurum sínum fyrir samveruna á liðnum árum. Nokkrir starfsmenn kveðja skólann og voru þeim færðar þakkir fyrir vel unnin störf, það bar hæst að Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri og Sigurlína Magnúsdóttir láta af störfum við skólann eftir 35 og 36 ára farsælt starf.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað