Mánudaginn 30. maí fara fram skólaslit Grunnskólans á Hellu. Að þessu sinni verða allir bekkir saman í einni athöfn sem hefst klukkan 11 en gert er ráð fyrir að athöfnin muni taka um klukkutíma. Hlökkum til að sjá sem flesta!
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað