Starfsmenn skólans kíktu inn í nýju viðbygginguna í gær!

Í gær gafst starfsfólki skólans færi á að kíkja inn í nýju viðbyggingu skólans. Hún inniheldur fjórar kennslustofur, þar af tvær sem hægt verður að tvískipta. Markmiðið er að taka bygginguna í notkun næsta haust. Já, það eru spennandi tímar framundan. 

Endilega skoðið myndirnar! 

Starfsmannafundur í nýju viðbyggingunni