Í gær gafst starfsfólki skólans færi á að kíkja inn í nýju viðbyggingu skólans. Hún inniheldur fjórar kennslustofur, þar af tvær sem hægt verður að tvískipta. Markmiðið er að taka bygginguna í notkun næsta haust. Já, það eru spennandi tímar framundan.
Endilega skoðið myndirnar!
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað