Nú er undirbúningur fyrir Bæjarhelluna í fullum gangi en hún fer fram dagana 26.-29. febrúar að þessu sinni. Hluti af undirbúningi er að nemendur sæki um störf og munu nemendur koma með umsóknareyðublöð heim í vikunni. Hér má sjá auglýsingar frá þeim starfstöðvum sem í boði verða að þessu sinni: Auglýsingar
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað