Það er alltaf jafn gaman fyrir nemendur að læra hin ýmsu handbrögð í textíl hjá okkar frábæru textílkennurum við skólann.
Hérna má sjá myndir af því þegar skólahópar úr leikskólanum komu og kíktu í textíl hjá okkur. Ekkert smá vel heppnað og þessir tilvonandi nemendur stóðu sig með stakri prýði!
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað