Skólahópar í textíl

Það er alltaf jafn gaman fyrir nemendur að læra hin ýmsu handbrögð í textíl hjá okkar frábæru textílkennurum við skólann. 

Hérna má sjá myndir af því þegar skólahópar úr leikskólanum komu og kíktu í textíl hjá okkur. Ekkert smá vel heppnað og þessir tilvonandi nemendur stóðu sig með stakri prýði!