Nú er kominn þakklætiskassi á bókasafnið sem nemendur og starfsfólk er í óða önn að fylla af alls konar skemmtilegum miðum um það sem þakka má fyrir! Góð hugmynd að umræðuefni heimavið sömuleiðis :) Hér má sjá nokkrar myndir, m.a. af nemendum úr 2. bekk að fylla á kassann.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað