Þakklæti

Nú er kominn þakklætiskassi á bókasafnið sem nemendur og starfsfólk er í óða önn að fylla af alls konar skemmtilegum miðum um það sem þakka má fyrir! Góð hugmynd að umræðuefni heimavið sömuleiðis :) Hér má sjá nokkrar myndir, m.a. af nemendum úr 2. bekk að fylla á kassann.