Í Grunnskólanum Hellu hafa verið starfræktir kórar á yngsta og mið-stigi. Lítið var um tónleikahald síðast liðinn vetur en þennan vetur horfum við fram á bjartari tíma. Þess vegna var foreldrum iðkenda kórsins á yngsta stigi boðið í safnaðarheimilið á æfingartónleika sem tókust með eindæmum vel. Í skipulagi vetrarins fyrir kórana eru ýmist tónleikar og æfingar með öðrum kórum á svæðinu.
Við hlökkum til vetrarins og að geta boðið sem flestum á tónleika.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað