Úti borðtennisborð og fótboltaspil

Nýverið voru sett upp úti borðtennisborð og fótboltaspil fyrir miðstigið. Hvoru tveggja hefur vakið mikla lukku meðal nemenda sem skemmta sér vel við þessa leiki nú á vordögum. 

-EH