Útikennsla í 3. og 4.b.


Nemendur í 3. - 4. bekk fengu það verkefni í umhverfis og útivistartíma í dag að útbúa beinagrind á greinahaugunum útfrá mynd. Þau stóðu sig mjög vel og var útkoman fjölbreytt og skemmtileg.

Fleiri myndir