Útivistardagur 2020

Það var skemmtilegur útivistardagur í skólanum föstudaginn 22. maí sl. Allir fóru í skemmtilega leiki undir dyggri stjórn starfsmanna auk þess sem boðið var upp á brekkusöng og lummur. Í lok dags fengu allir grillaða hamborgara áður en þeir héldu glaðir út í helgina.

Myndir

Myndband af bekkusöngnum