Það var skemmtilegur útivistardagur í skólanum föstudaginn 22. maí sl. Allir fóru í skemmtilega leiki undir dyggri stjórn starfsmanna auk þess sem boðið var upp á brekkusöng og lummur. Í lok dags fengu allir grillaða hamborgara áður en þeir héldu glaðir út í helgina.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað