Á morgun, miðvikudaginn 13. desember fer í loftið jólaútvarp Helluskóla í 38. skipti með fjölbreyttri dagskrá að venju. Útvarpað verður á tíðninni 94,7 en einnig er hægt að hlusta í Spilaranum, appinu og á spilarinn.is og hvetjum við alla til að stilla á rétta tíðni og hlusta á útvarpssendingar sem verða miðvikudag, fimmtudag og föstudag.
Hér má svo sjá dagskrá útvarpsins: Dagskrá
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað