Vantsvél fyrir nemendur

Á dögunum var tekin í gagnið vatnsvél fyrir nemendur sem hefur vakið mikla lukku.

Eins og flest vita erum við grænfánaskóli og því verður ekki boðið upp á einnota drykkjarmál. Við hvetjum nemendur til að taka með sér vatnsbrúsa í skólann og fylla á hann í nýju vélinni okkar.