Í dag þann 2. nóvember fóru vinabekkirnir 2. og 7. bekkur í heimsókn að dvalarheimilinu Lundi. Nemendum og kennurnum grunnskólans var vel tekið en tilgangur heimsóknarinnar var að gleðja eldriborgarana sem þar búa með því að syngja saman nokkur vel valin vetrarlög. Heimsóknin gekk frábærlega og það er óhætt að segja að allir hafi verið með stútfullan hjartatank að heimsókn lokinni.
Á myndinni má sjá nemendur syngja fyrir íbúa Lundar
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað