Það er gaman er að geta sagt frá því að verkefnið Vistheimt með skólum, sem Grunnskólinn á Hellu er aðili að, hefur verið tilnefnt til íslensku menntaverðlaunanna. Alls eru fimm verkefni tilnefnd í flokknum „framúrskarandi þróunarverkefni“. Tilkynnt verður hver hlýtur verðlaunin þann 6. nóvember nk.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað