8. og 9. bekkur fóru í spennandi vorferð þar sem þau fengu að fara inn í íshelli í Kötlujökli sem er í Mýrdalsjökli.
Endilega kíkið á þessar einstöku myndir þaðan -> Vorferð 8. & 9. bekkjar 2023
Þegar komið var úr íshellinum reyndist veðrið ekki í hag nemenda, sem ákváðu þá í sameiningu að borða nestið sitt bara inni í hlýjunni (þurr) í bílnum. Að lokum var haldið heim á leið eftir vægast sagt ævintýralegt ferðlag í Kötlujökli!
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað