Vorferð miðstigs var heldur betur vel heppnuð en nemendur og kennarar lögðu leið sína í hinn frábæra Mosfellsbæ!
Þar fóru nemendur í sund í Lágafellslaug sem skartar hinum ýmsu rennibrautum og héldu síðan þaðan í grillaðar pulsur úti í sólinni á Stekkjaflöt í Mosfellsbæ.
Að því loknu var haldið af stað í keilu í Egilshöll og þar fengu nemendur einnig ís.
Endilega skoðið myndaflóðið úr þessari vel heppnuðu vorferð! -> Vorferð miðstigs 2023
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað