Þann 27. maí síðastliðinn fór unglingastigið í vorferðina sína.
Að þessu sinni var skundað til Reykjavíkur. Fyrsta stopp voru höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins þar sem nemendur fengu kynningu á störfum RUV og að skoða sig um, þetta þótti þeim mjög áhugavert. Eftir heimsóknina í RUV var ferðinni heitið í Perluna sem var algjörlega mögnuð upplifun.
-EH
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað