Yngsta stigið labbaði meðfram ánni að Ægissíðuhellunum og fór síðan í rútuferð á Stokkseyri í Veiðisafnið. Því miður má ekki taka myndir þar en hér eru margar flottar myndir af flottum krökkum í hellinum og í rútuferð. Á leiðinni var farið í ísbúðina Huppu á Selfossi, ísinn fengu þau fyrir pening sem hefur komið inn á Bæjarhellunni
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað