Við fengum góða gesti í heimsókn miðvikudagana 4. og 11. maí sl. en það var skólahópur Heklukots. Þeir komu í árlegan vorskóla til Valgerðar og Hjördísar þar sem þeir æfðu sig á skemmtilegum verkefnum, hlustuðu á sögu og sungu nokkur lög. Krakkarnir voru glaðir og kátir og hlakka til að koma í skólann í haust.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað